Velkomin/n! 

NA eru félagasamtök sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða, samfélag karla og kvenna sem hafa átt í miklum erfiðleikum með fíkniefni. Við erum fíklar á batavegi sem hittast reglulega til þess að hjálpa hver öðrum að halda sér hrein af fíkniefnum. Þetta er prógramm sem krefst algers bindindis frá öllum fíkniefnum. Eina skilyrðið fyrir inngöngu er löngunin til þess að hætta í neyslu. Við leggjum það til að þú sért með opinn huga og gefir sjálfum þér tækifæri. Prógramm okkar byggir á meginreglum sem settar eru fram með einföldum hætti, svo auðvelt sé að fylgja þeim í daglegu lífi. Mikilvægi þeirra er fólgið í þeirri einföldu staðreynd að þær virka.NA lesefni og annar varningur

Leggðu okkur lið!

Finndu fund