Dagskrá 30 ára fagnaðar NA á Íslandi 30. nóvember - 2. desember 2012Föstudagur - 30. nóvember (Afmælisdagur)

Staður: Von, Efstaleiti 7

 • 19:00 Húsið opnað kl: 19:00
 • 20:00 Dagskrá hefst 20:00 [saga NA & ávarp]
  • NA speaker 2 x 15mín
 • 21:00 Hlé
 • 21:30 Main Speaker [Mike C. Frá Chicago]
 • 23:00 Húsið lokar

Laugardagur  1. desember (Ráðstefna og veisla)

Staður: Skúlatún 2, 6. hæð (í húsi Iðunnar fræðsluseturs)

 • 08:00 Jóga leikfimi
 • 09:00 Hugleiðsla
 • 10:00 Sponsorship - sponsees
 • 11:00 Kynning, erfðavenjur og þjónustuhugtök
 • 12:00 Léttur hádegismatur (250kr)
 • 13:00 WSO workshop: Building stronge home groups 
 • 15:00 Kaffi
 • 16:00 Speaker 2 x 30 mín.
 • 17:15 Dagskrá lýkur í Skúlatúni 2

Afmælisveisla: Dinner and a show

Staður: Veislusalur Reiðhallarinnar í Víðidal (sjá kort)
Verð: kr. 4.500,- fyrir Dinner and a show*

 • 18:00 Húsið opnar
 • 19:00 Matur og skemmtiatriði (Dinner and a show - sjá auglýsingu t.h.)
 • 22:00 DJ og dansiball - húsið opið fyrir almenning
Miðasala er hjá Helenu (s. 695 2917) og Óttari (s. 659 8965). Einnig er hægt að panta á netfangið nai@nai.is. ATH! Miðasala er enn í gangi.

Sunnudagur: Skúlatún 2, 6. hæð (í húsi Iðunnar fræðsluseturs)

 • 08:00 Jóga leikfimi
 • 09:00 Hugleiðsla
 • 10:00 Sponsorship – sponsor
 • 11:00 Q&A
 • 12:00 Léttur hádegismatur (250kr.)
 • 13:00 WSO workshop: My recovery and our common welfare in NA service
 • 15:00 Kaffi
 • 15:45 Speaker
 • 18:00 Húsið lokar

Sunnudagur:  Gula húsið, Tjarnargötu 20

 • 20:00 Mæting
 • 21:00 Fundur (lokaður, þ.e. eingöngu fyrir fíkla)
*Nýliðar og þeir sem eru peningalausir geta samið um afslátt.
30 ára afmæli NA verður haldið í reiðhöllinni Víðidal 1. desember 2012