Fréttir‎ > ‎

4. Spor Landsþjónustu NA á laugardag kl 15:30

posted May 2, 2013, 7:11 AM by Illugi T.
Hvert skal stefna
Minni à 4. Spor Landsþjónustu NA samtakanna á laugardaginn 4. Maí kl 15:30 - 19:30 í Gula hùsinu. Boðið verður upp á kaffi og með'ðí.


Dagskrá fundarins verdur:
  • Farid yfir àrsskýrslu landsþjónustunefndar: gjaldkera, bókalagers, formanns og heimsfulltrúa
  • Farid yfir àrsskýrslur undirnefnda:
    • SOS og AT
    • Skemmtinefndar
  • 4. Spors spurningarlisti og 12 Þjónustuhugtök yfirfarin.
  • Stefnumörkun: markmid sett fyrir 2013-2014.
Vonast eftir að sjá sem flesta. Allir sem vilja hafa áhrif á stefnu NA á Íslandi eru hvattir til þess að taka þátt.
Comments