Fréttir‎ > ‎

Alþjóðlegi dagur einingar - World unity day

posted Aug 31, 2013, 3:51 AM by Illugi T.
alþjóðlegi dagur einingar
Í fyrsta skipti tekur Ísland þátt í NA World Unity Day eða Alþjóðlega degi einingar NA. Einstaka félagar, deildir og svæði og lönd geta tekið þátt í hátíðarhöldunum. Þetta er tveggja tíma símafundur á lokuðum fundi á sunnudagsmorgun á WCNA 35 (35. heimsráðstefnu NA í Fíladelfíu USA). 

Við munum hittast á hnattrænum ráðstefnufundi sem byrjar 15:30 á íslenskum tíma* niður í húsnæði Hjálpræðishersins Kirkjustræti 2. Húsið opnar kl 12. Sjá nánar um dagskrána á Facebook og bækling hér að neðan í viðhengi.

*11:30 am Eastern Daylight Time - farðu á www.timezoneconverter.com ef þú ert annars staðar en á Íslandi til þess að skoða tímann sem fundurinn er hjá þér)


Ċ
Illugi T.,
Aug 31, 2013, 3:53 AM
Comments