Fréttir‎ > ‎

Áramótapartý

posted Dec 31, 2014, 3:42 AM by Na Iceland   [ updated Dec 31, 2014, 3:42 AM ]
áramótapartý na
Áramótapartý NA verður haldið á Háaleitisbraut 151, 2.h.h. Þar hittast NA félagar og fleiri og fagna áramótunum hrein af fíkniefnum. Taktu þátt í gleðinni með okkur.

Partýið hefst kl 1:00 og stendur fram á morgun.

Fyrir frerkari upplýsingar hringið í síma 661 2915
Comments