Fréttir‎ > ‎

Erfðavenjunámskeið (webinar) á Úlfljótsvatni - 10. erfðavenja

posted Jan 15, 2016, 3:40 PM by Na Iceland
Námskeið um erfðavenjurnar hefur verður haldið í Gula húsinu í vetur. Í þetta skipti verður brugðið út af vananum og verður námskeiðið haldið á Úlfljótsvatni. 

Tíunda vefnámskeiðið er haldið laugardaginn 16. janúar í KSÚ-Skála skátanna á Úlfljótsvatni kl 17:00. Speaker að þessu sinni er David og deilir hann af reynslu sinni af 10. erfðavenju Narcotics Anonymous. 

Kort af svæðinu:
kort af svæðinu

Smelltu á mynd til þess að stækka kortið

Comments