Fréttir‎ > ‎

Erfðavenjunámskeið (webinar) í Gula húsinu - 6. erfðavenja

posted Nov 18, 2015, 1:08 PM by Illugi T.   [ updated Dec 21, 2015, 1:47 PM by Na Iceland ]
Námskeið um erfðavenjurnar verður haldið í Gula húsinu í vetur, 1. og 3. laugardag í hverjum mánuði kl 17:00. Um er að ræða vefnámskeið (webinar) þar sem erlendir NA félagar ræða um eina erfðavenju í senn og verður svo umræður út frá þeim. Markmiðið með þessu námskeiði er að efla færni íslenska NA félagsskaparins í erfðavenjunum. 

Sjötta vefnámskeiðið verður haldið laugardaginn 21. nóvember, sem fyrr segir, í A-sal Gula hússins á Tjarnargötu 20. Speaker að þessu sinni er Ashraf frá Egyptarlandi og mun hann deila af reynslu sinni af 6. erfðavenju Narcotics Anonymous. Hann hefur verið hreinn í 9 og hálft ár, er landsfulltrúi fyrir NA í Egyptarland og hefur verið virkur í þjónustunefndum í sínu heimalandi og á vegum EDM 

Námskeiðið hefst stundvíslega kl 17:00, svo félagar eru beðnir vinsamlegast um að mæta tímanlega. Boðið er upp á léttar veitingar á námskeiðinu.

Kv. nefndin

Hlusta á upptöku

Ashraf frá Egyptalandi

The gadget spec URL could not be found


Comments