Fréttir‎ > ‎

FunRaiser - Uppistand og tónleikar í Von 10. apríl

posted Mar 31, 2015, 4:41 PM by Na Iceland   [ updated Apr 2, 2015, 5:25 PM by Illugi T. ]

NA logo
FunRaiser 


Uppistand og tónleikar í Von 10. apríl

Föstudagskvöldið 10. apríl verður haldin veisla fyrir fíkla, alkahólista og aðra sem hafa gaman af því að skemmta sér edrú og hreinir og um leið styrkja gott málefni. Meðal atriða á þessu ótrúlega kvöldi er uppistand frá hinum óviðjafnanlega Dóra DNA, tónlist frá Hinemoa og happdrætti þar sem veglegir vinningar verða í boði. Ekki láta þig vanta á þetta kvöld. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

Dagskrá

Föstudagur 10. apríl 
  • KL: 20 - 23:30 (húsið opnar kl 19:30)
  • Dóri DNA uppistand, Hinemoa, Alex Ford and the Crickets, Happdrætti, KjarTManN og DJ Ingi

Upplýsingar

1500 kr inn. Allur ágóði fer í að styrkja þýðingu á bókmenntum fyrir fíkla.
  • Staður: Vonarsalur, Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
  • Tengiliður: Illugi, s. 691 7778, illugi@nai.
Comments