Fréttir‎ > ‎

Halloween ball

posted Oct 31, 2013, 10:55 AM by Illugi T.
Halloween
Árlegt Halloween ball NA verður haldið í Vonarhúsinu Sáá Efstaleiti 7-9 föstudaginn 1. nóvember. Húsið opnar kl 21 og ballið stendur til 1:00.


Aðgangseyrir 1000 krónur eða 500 krónur fyrir þá sem mæta í búning.

  • Nammi og gos til sölu á staðnum. Óáfeng bolla í boði.
  • Skreytingakeppni - Kökur, pumpkin eða einhver önnur snilld
  • Búningakeppni - Verðlaun fyrir bestu búningana 

Lifandi músík: 
  • Rokk
  • Hipp hopp - Siggi G. Haukur H., Addi Funi (þriðja hæðin) og Jói Dagur
    Tóndæmi
  • Electro tónlist

Þetta verður epískt, láttu sjá þig.

Comments