Fréttir‎ > ‎

Halloween ball á föstudaginn 26. október

posted Oct 20, 2012, 4:51 PM by Illugi T.
Halloween grasker
Jæja þá er komið að því, Halloween :)! 
Og við ætlum að halda svaka flott partý! 
Það verður haldið þann 26 október kl 23:00 - 03:00 í Héðinsgötu (Alanó).
500 kr inn ef þú ert í búning en annars kostar 1000 kr inn. 
Það verða allskonar skemmtiatriði, og verðlaun fyrir besta búninginn.
Einnig er graskerskeppni, þá kemur þú með þitt grasker útskorið og svo er dómnefnd sem ákveður hver er með flottasta graskerið og einnig verða veitt verðlaun fyrir það.

Vonumst til að sjá sem flesta :)

Skemmtinefnd.
Comments