Fréttir‎ > ‎

Jólahlaðborð NA

posted Nov 20, 2014, 1:36 PM by Na Iceland   [ updated Nov 20, 2014, 1:37 PM ]
Jólahlaðborð NA 6. desember 2014
Árlegt jólahlaðborð NA
Nú fer að koma að því: "The main event of the year!" þann 6. desember nk.

Á jólahlaðborðinu hittumst við með vinum okkar, ættingjum og vandamönnum og höldum uppá einingu okkar og bata.

Húsið opnar kl 14 og verður spilað og leikið sér
  • Hlaðborðið dýrindislega byrjar kl 19:00
  • Skemmti atriði og tónlist verða awesome að venju
Það kostar 3000 kr inn á viðburðinn og er frítt fyrir börn yngri en 10 ára.