Fréttir‎ > ‎

Jólahlaðborð NA Samtakana

posted Nov 9, 2013, 5:56 PM by Illugi T.
Verður haldið 13.Desember 2013 í Von húsinu, Efstaleiti 7

Húsið opnar kl 19:30, maturinn hefst kl 20 og húsið lokar 23:30
  • 2500 kr í forsölu, 3000 við inngang
  • Frítt fyrir 12 ára og yngri
  • Piparköku skreytingar fyrir börnin
  • Góður matur, skemmtun og frábært fólk!! 

Staðsetning: Von, Efstaleiti 7

Forsala miða verður til 4. desember (greiðslufrestur 8. des) 
Fyrir þá sem greiða við inngang þá er ekki posi svo vinsamlegast hafið fé meðferðis
Einnig verður hægt að millifæra:
  • Landsþjónusta NA
  • Kt. 4503932909
  • reikningsnr. 0130-26-010364

Ef það eru einhverja spurningar, ábendingar og framvegis getiði þið hringt í 
gjaldkera landsþjónustu. Helena 695-2917 eða sent e-mail á helena@nai.is.

Hlökkum til þess að sjá ykkur,
nefndin
jólahlaðborð na 2013

Comments