Fréttir‎ > ‎

Kvennafundir

posted Aug 8, 2013, 6:04 PM by Illugi T.
Kvennafundir NA
Við viljum vekja athygli á því að stofnuð hefur verið NA kvenndeild. Deildin ber nafnið Gyðjurnar. Fundirnir eru lokaðir og eru aðeins fyrir fíkla eða þá sem telja sig glíma við fíkniefnavanda. Fundirnir eru kl 19:00 alla föstudaga í Gula Húsinu, Tjarnargötu 20, í bakherberginu á 2. hæð (á bak við eldhúsið).

Kvenkyns fíklar eru hvattar til þess að mæta og sýna þessari nýstofnuðu deild stuðning sinn. 
Comments