Fréttir‎ > ‎

Kvennafundir færðir til 20 á fimmtudögum

posted Oct 5, 2014, 3:06 AM by Illugi T.
KVK
Kvennafundir sem haldnir voru í Gula Húsinu í Narníuherbergi á föstudögum kl 19 hafa verið færðir til fimmtudaga kl 20:00. Þessi ákvörðun var tekin af samvisku deildarinnar í þeirri von um að þessi nýji fundartími henti fleirum og deildin geti þannig verið virkari í að breiða út boðskapinn til bata til þeirra fíkla sem enn eru úti að þjást.
Comments