Fréttir‎ > ‎

Miðasala á NA afmælið í Héðinshúsi

posted Nov 25, 2012, 3:39 PM by Illugi T.
afmælisblöðrur
Miðasala í 30 ára afmælisveisluna er í fullum gangi þessa dagana en það styttist óðum í veisluna. 

Miðasala verður í anddyrinu í Héðinshúsi 26. - 29. nóvember fyrir, á meðan og eftir stóru kvöldfundina.

Miðaverð er 4500 kr og eru félagar annarra 12 spora samtaka, aðstandendur og vinir einnig velkomnir á hátíðina.
Comments