Fréttir‎ > ‎

NA félagar takast á í körfu 12. maí í Fífunni

posted Apr 29, 2012, 7:52 AM by Illugi T.
Basket í Fífunni 13. maí
Hart verður barist þegar NA í Keflavík og NA í Reykjavík og nágrenni takast á í körfu 12. maí. Keflavík skoraði Reykjavíik á hólm og var því afar vel tekið. 

Mætið ef þið hafi áhuga á að taka þátt eða styðja ykkar lið kl 15 í Fífuna í Kópavogi Laugardaginn 12. maí. Sjá viðburðardagatal til að sjá staðsetningu.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Sunnu (s. 846 9387) eða Jóa (s. 866 6696).
Comments