Fréttir‎ > ‎

NA á Íslandi kynnir

posted Jul 16, 2014, 2:45 PM by Na Iceland
Narcotics Anonymous logo
NA deildin „Krafturinn í prógraminu kynnir“ : NA – Krafturinn í prógraminu, ráðstefna þann 16. ágúst 2014.
Tom frá Kaliforníu ætlar að deila með okkur reynslu sinni í ár. Tom hefur verið hreinn og í bata með NA leiðinni í 18 ár.
Ráðstefnan verður haldin í Vonar húsinu, Efstaleiti 8 og er frítt inn á hana.

Dagskráin er eftirfarandi: 
09,00     Sundferð í laugardalslaug 
11,00     Braunch á coocoos‘nest (Hafa samband við Bjarka varðandi   borðpantanir Sími: 6599489)
13,00     NA speaker fundur 
14,30     Kaffihlé 
15,00     Workshop: Hvernig viðheld ég gleði og krafti í edrúmennskunni ? 
16,00     Hlé 
19,00     Hús opnar. 
20,00     Kvöldspeak
21,30     Rástefnu lýkur.

Við í NA vonumst til að sjá sem flesta á þessari fyrstu ráðstefnu : NA – Krafturinn í prógraminu.

 

Comments