Fréttir‎ > ‎

NA ferð á Úlfljótsvatn 3. helgina í júlí

posted Jun 30, 2013, 8:20 AM by Illugi T.
Útilífsmiðstöð Skáta Úlfljótsvatni
Þriðju helgina í júlí verður farið í ferð á Úlfljótsvatn með NA félögum. Yfirskrift ferðarinnar er: SKEMMTILEG ÞJÓNUSTURÁÐSTEFNA ÞAR SEM KENNT VERÐUR UM 12 ÞJÓNUSTUHUGTÖK, 12 ERFÐAVENJUR OG ÞJÓNUSTUR.

Dagskrá helgarinnar:
  • SKEMMTUN
  • VARÐELDUR
  • FUNDIR
  • NA WIPEOUT
  • OG MARGT FLEIRA.
Verð er 9000 kr og innifalið er gisting í 2 nætur og matur. Frítt fyrir börn. Skráning hjá Írisi í netfangið iris@nai.is eða síma 8573403. Einnig er í boði að gista og taka ekki þátt í matnum, þá er verðið 4500 kr fyrir báðar næturnar.

Sjá nánar auglýsingu (pdf) og Facebook viðburð (ath invite-only event).

Athugið að öllum er frjálst að mæta á ráðstefnunina og eru allir hvattir til þess að kíkja með. Þeir sem eru ekki á bíl geta haft samband við Írisi en hún veit hverjir verða á bílum. 
Comments