Fréttir‎ > ‎

NA fundir á Akureyri

posted Jul 30, 2013, 3:17 AM by Illugi T.
fundir í akureyrarkirkju
Á dögunum fór hópur NA félaga Norður á land í sendiför (mission) til þess að stofna NA fund. Afraksturinn lét ekki á sér standa heldur var stofnaður fundur kl 21:00 á miðvikudegi í Akureyrarkirkju. Stofnfundur verður haldinn annað kvöld svo það er um að gera að láta orðið berast!

Um er að ræða opinn bókarfund og mun deildin bera nafnið Vonin. Við óskum Akureyringunum alls hins besta með nýstofnaða deild og biðjum að Guð verði hafður með í ráðum svo deildin geti vaxið og blómstrað.
Comments