Fréttir‎ > ‎

NA ráðstefna í Von 12. - 13. ágúst

posted Aug 10, 2016, 3:04 PM by Na Iceland
Von Efstaleiti
Hvenær
: 12. - 13. ágúst 2016
Hvar: Vonarhúsið - SÁÁ, Efstaleiti 7-9


Dagskrá

Föstudagur
18-01:00 kaffihúsastemming og skráning í mat á laugardeginum-Forsala
18:00 Hús opnar
19:00-20:30 Workshop 
21:00-22:00 Speak fundur

Laugardagur
09-Pottartjill í laugardalslaug
11-12:30 Brunch í Von 1500 fyrir í forsölu 2000 á staðnum
13:00-14:30 Workshop Sporavakning-Íris
15:00-16-30 Workshop 
17:00-18:30 Workshop-Hvað villt þú úr batanum- Elín 
19-20 Grill 1.000 í forsölu 1.500 á staðnum
21:00-22:00 Speaker fundur sem endar á CleanCountdown
22:00-01:00 DJ ALex og kaffihúsastemmning og borðspil

Sunnudagur (utan formlegrar dagskrár)
Skemmtihittingur og svo
Fundur í Gula Reynsla styrkur Vonir klukkan 21:00

Comments