Fréttir‎ > ‎

NA Speaker í Vonarhúsinu 3. Mars

posted Feb 28, 2012, 2:23 PM by Gunnar Halldórsson
Á laugardaginn 3. mars verður  NA speakerfundur haldinn upp í Vonarhúsi SÁÁ, Efstaleiti 7 Reykjavík.
Tveirræðumenn munu taka til máls á fundinum og er annar þeirra erlendur að nafni Jim sem kemur frá Philadelphia, US
Hann er einn af stofnendum fyrsta NA fundarinns á Íslandi árið 1982.

Veitingar verða í boði á staðnum og er fólk hvatt til að mæta stundvíslega. 
Húsið mun opna kl 14:00 þar sem öllum er frjálst að koma og taka þátt í þjónustu fyrir fundinn. 
Fólk er endilega hvatt til að mæta, hvort þeir séu hluti af samtökunum eða vill kynna sér þau nánar.  

Dagskrá:
14:00 - Húsið opnar
15:00 - Leó 
15:40 - Kaffi og veitingar
16:00 - Jim 
17:00 - Fundi slitið

Vona að sem flestir sjái sér fært um að mæta og taki góða skapið með =)