Fréttir‎ > ‎

NÝTT - Skype fundir

posted Apr 29, 2015, 2:59 PM by Na Iceland   [ updated May 10, 2015, 6:34 AM ]
Skype fundir fyrir fíkla Sunnudaga kl 20:00
Stofnfundur Skype funda verður sunnudaginn næstkomandi, 3. maí kl 20:00. Fundurinn "opnar" 19:55. Þeir sem óska eftir að taka þátt í fundinum eru beðnir um að senda póst á skype@nai.is til þess að fá fundarboð og bæta fundinum á contacts listann á Skype. Notandanafnið er nai.is. Eftir að þeir hafa sent póst á fyrrnefnt netfang fara þeir á póstlista og fá fundarboð á fundinn. 

Einfalt og þægilegt!

Uppfært 10.05.2015:
Fundur verður haldinn 16. maí næstkomandi kl 17:00.