Fréttir‎ > ‎

Öskudagsball

posted Mar 6, 2014, 1:29 PM by Illugi T.
Öskudags partý fíkla í bata verður haldið í Von Efstaleiti Föstudaginn 7 Mars
Húsið opnar 21:30
og það kostar 1000 kr í forsölu 1500 við hurð (hægt er að kaupa miða hjá Glódísi - s. 770 2419 eða Agli - s. 867 0811)

Dagskrá
NA GOT TALENT 
Verðlaun fyrir 1-3 sæti
Búningakeppni /verðlaun fyrir besta búningin
Kötturinn slegin úr tunnuni
og fleira skemmtilegt

Endilega látið sjá ykkur !!


VINIR OG VANDAMENN ERU VELKOMNIR ;)
Comments