Fréttir‎ > ‎

Þriðjudagsdeildin færir sig um set

posted Dec 13, 2012, 1:12 AM by Illugi T.

Keli hjá þriðjudagsdeildinni vildi koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri til allra NA félaga:

Hitt húsið"Við í þriðjudagsdeild erum búin að ákveða að flytja deildina í Hitt húsið sökum lítillar mætingar.

Það er mjög mikilvægt að það fréttist strax í NA samskiptanetinu, þannig að við biðjum um breytingu á fundaskrá og um tilkynningu á
nai.is til að byrja með og helst að fulltrúar deilda í landsþjónustu láti meðlimi sína vita fyrir næstu mánaðarmót.

Til þess þarf tilkynningu á netið.

TAKK og kær kveðja

f.h. þriðjudagsdeildar NA

Þorkell gjaldkeri og landsþjónustufulltrúi"
Comments