Fréttir‎ > ‎

Unity day 8. mars

posted Feb 27, 2013, 12:46 PM by Illugi T.
Dagur einingar og gleði
Dagur einingar og gleði verður haldin í Kirkjustærti 2, 1. hæð þann 8. mars nk. Skemmtileg og uppbyggileg dagskrá þar sem verður mikið um glaðninga, gjafir og góðan mat.

Dagskráin hefst um miðan dag og stendur fram á kvöld og eru aðstandendur hjartanlega velkomnir.

Opinn fundur er fyrir aðstandendur, vini, maka og önnur 12 sporasamtök kl 20.

Það kostar 1500 kr inn og er matur innifalinn í verði. Ekki er þörf á að mæta á tilteknum tíma þar sem verður mikið um að vera allann tímann.
Comments