Fréttir‎ > ‎

Upptökur komnar á netið

posted Mar 4, 2012, 2:52 PM by Illugi T.
NA Speakers
Í gær var haldin NA ráðstefna í Batahöllinni í heimkynnum SÁÁ í Efstaleiti. Tveir "speakerar" eða fyrirlesarar deildu af reynslu sinni, styrk og vonum.  Mæting var ágæt og fyrir alla þá sem ekki mættu má finna upptökur frá ráðstefnunni á vefnum undir flipanum Reynslusögur

Undir sama lið munu birtast fleiri upptökur frá ráðstefnum sem hafa verið haldnar á vegum NA undanfarin ár, svo fylgist endilega með því. 

Ég mæli með því að þið skráið ykkur á póstlista NA. Þannig getur þú fengið upplýsingar í innhólfið þitt þegar nýjir speakerar eru settir á vefinn.
Comments